Áramótablað 2023

Áramótablað sveitarinnar er komið úr prentun! Það mun koma inn um lúguna á heimilum í Kópavogi sem afþakka ekki fjölpóst á morgun. Í blaðinu sem er sérstaklega veglegt í ár fá lesendur innsýn í fjölbreytt starf sveitarinnar á árinu.

Opna vefútgáfu

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi