Flugeldasýning 2025

Sveitin mun standa fyrir flugeldasýningu að vanda en í ár verður sú breyting að hún verður haldin 29. desember og hefst klukkan 20:00. Sýningunni verður skotið upp á Glaðheimasvæðinu austan Reykjanesbrautar. Hún verður sýnileg víða að úr Kópavogi ef veður leyfir, til að mynda úr Smárahverfi, Lindum, Sölum og sunnanverðu Digranesi.

Flugeldsýning 2025 mynd

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi