Sveitin mun standa fyrir flugeldasýningu að vanda en í ár verður sú breyting að hún verður haldin 29. desember og hefst klukkan 20:00. Sýningunni verður skotið upp á Glaðheimasvæðinu austan Reykjanesbrautar. Hún verður sýnileg víða að úr Kópavogi ef veður leyfir, til að mynda úr Smárahverfi, Lindum, Sölum og sunnanverðu Digranesi.

Deila fréttinni