Hálendisgæsla

Nú standa 12 björgunarsveitarmenn og konur úr HSSK vaktina á Fjallabaki. Okkar fólk er með bækistöð í Landmannalaugum en er á ferðinni víðsvegar um Fjallabak og til taks ef á þarf að halda. Þrír bílar eru með í för og stendur vaktin yfir í viku, eða til sunnudagsins 17.ágúst.

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi