Sveitin tók að sér verkefni að aðstoða við gæslu á torfærumóti í Jósepsdal þann 12. júlí 2014. 6 meðlimir tóku þátt í verkefninu og voru til taks með sjúkrabúnað og slökkvitæki.
Allt fór vel og engin meiðsli urðu á keppendum. Félagar áttu góðan dag og kynntust sumir sportinu í fyrsta sinn.
Deila fréttinni