Fimmtudaginn 4.setptember kl. 20:00 verður kynning á ungliðastarfinu hjá okkur í vetur. Ungliðar eru ungt fólk á aldrinum 16-18 ára sem hefur áhuga á björgunarsveitarstörfum og útivist. Ungliðar fara í ferðir og læra ýmislegt sem nýtist í björgunarsveitarstarfi síðar meir.
Deila fréttinni