112 dagurinn

Næstkomandi þriðjudag 11.2 verður hinn árlegi 112 dagur. Að deginum standa starfsmenn og sjálfboðaliðar í öryggis- og neyðarþjónustu á öllu landinu. Við í Hjálparsveit skáta í Kópavogi ætlum að sjálfsögðu að taka þátt í deginum og hafa opið hús kl.20:00-22:00. Á þriðjudögum eru vanalega vinnukvöld hjá sveitinni svo það er kjörið tækifæri fyrir áhugasama að koma og kynnast starfinu.

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi