Aðalfundur HSSK

Aðalfundur Hjálparsveitar skáta í Kópavogi verður haldinn laugardaginn 5. apríl næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í nýja tækjasal Björgunarmiðstöðvarinnar að Bakkabraut 4 í Kópavogi og hefst kl. 17.00. Fundurinn er opinn fullgildum félögum, nýliðum og gestaaðilum HSSK.

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi