Æfing Alþjóðasveitar Landsbjargar

Rústaflokkur sveitarinnar tók þátt í æfingu Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar sem fram fór á Suðurnesjum síðastliðinn laugardag. Æfð voru viðbrögð við jarðskjálfta sem átti að hafa riðið yfir Búkarest í Rúmeníu. Fulltrúar frá Sameinuðu þjóðunum fylgdust með æfingunni sem þótti ganga vel.

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi