Áramótablað 2015

Áramótablað sveitarinnar 2015 er farið í prentun og verður dreift á heimili í Kópavogi strax í byrjun næstu viku. Þetta er í 25. skiptið sem sveitin gefur út blað um áramót og er það mjög veglegt í ár. Í því er meðal annars að finna sögur og myndir úr starfi sveitarinnar síðasta árið auk kynningar á flugeldasölunni sem hefst 28. desember. Myndahappdrættið fyrir börnin er einnig á sínum stað.

Opna vefútgáfu

Áramótablað Hjálparsveitar skáta í Kópavogi 2015

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi