Áramótablað 2022 komið út

Áramótablað sveitarinnar er komið úr prentun! Það mun koma inn um lúguna á heimilum í Kópavogi sem afþakka ekki fjölpóst í dag eða næstu daga. Áramótablaðið veitir lesendum innsýn í fjölbreytt starf sveitarinnar á árinu.

Opna vefútgáfu áramótblaðsins

Í dag hófst líka stærsta fjáröflun sveitarinnar sem er flugeldasalan. Upplýsingar um sölustaði eru inni á hssk.is/flugeldar og vefverslunin er inni á flugeldar.hssk.is

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi