Ársskýrsla 2016

Ársskýrsla Hjálparsveitar skáta í Kópavogi fyrir árið 2016 er komin út. Í ársskýrslu er stiklað á stóru um starf sveitarinnar og þeirra flokka og nefnda sem innan hennar starfa. Skýrslan er gefin út árlega fyrir aðalfund sveitarinnar sem í ár er haldinn í dag, föstudaginn 7. apríl.

Ársskýrsluna er hægt að opna hér í vefútgáfu (issuu) eða sækja og vista í skjali (pdf).

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi