Brenna og flugeldasýning í Kópavogi

Athugið: Þessi frétt er um brennuna á gamlárskvöld árið 2015 en tímasetningar og staðsetning er eins fyrir árið 2017. Sjá Brenna og flugeldasýning í Kópavogi 2017.

Að venju verður brenna og flugeldasýning á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogsdal á gamlárskvöld. Brennan verður á sama stað og í fyrra við Smárahvammsvöll, fótboltavöllinn sem er næstur Digraneskirkju.

Dagskrá 31. desember 2015

Brennuheilræði

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi