Brenna og flugeldasýning í Kópavogi 2019

Áramótabrenna og flugeldasýning verður á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogsdal á gamlárskvöld í ár eins og áður.

Dagskrá 31. desember 2019

Staðsetning

Í ár verður brennan á nýjum stað sunnan við Fífuna.

Kort af brennusvæði í Kópavogsdal 2019

Kynnir er Samúel Örn Erlingsson en Ásgeir Páll heldur uppi fjörinu.

Brennuheilræði

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi