Flugeldasalan á netinu byrjuð

Flugeldasala fyrir áramótin er hafin á netinu. Afhending fer fram dagana 28. - 31. desember í Björgunarmiðstöðinni við Kópavogshöfn, Bakkabraut 4. Við hvetjum fólk til að vera tímanlega í flugeldainnkaupum í ár til að forðast öngþveiti síðustu daga ársins.

Netverslun Hjálparsveitar skáta í Kópavogi

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi