Flugeldasýning á gamlárskvöld 2022

Flugeldasýning Hjálparsveitar skáta í Kópavogi verður haldin klukkan 21:00 á gamlárskvöld. Sýningunni verður skotið upp af Glaðheimasvæðinu austan Reykjanesbrautar líkt og undanfarin ár. Sýningin verður sýnileg víða að úr Kópavogi og ætti að sjást vel úr Smárahverfi, Lindum, Sölum og sunnanverðu Digranesi.

Engin áramótabrenna verður í Kópavogsdal eins og fram kemur í tilkynningu frá Kópavogsbæ

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi