Neyðarkall til Kópavogsbúa!

Árleg sala á neyðarkalli björgunarsveitana er hafin og stendur yfir dagana 4. - 6 febrúar 2021. Venulega fer þessi sala fram í byrjun nóvember en henni var frestað vegna stöðu kórónuveirufaraldursins þá.

Við verðum á fjölförnum stöðum í Kópavogi að selja auk þess sem að í ár er hægt að panta kall á netinu og fá sendan heim í gegnum styrkja.hssk.is.

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi