Ný slysavarnadeild í Kópavogi

Stofnfundur Slysavarnadeildar Kópavogs verður haldinn miðvikudaginn 25.mars kl. 20:00 í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi, Bakkabraut 4, 200 Kópavogi. Markmið deildarinnar verður að sinna slysavarnaverkefnum og styðja við Hjálparsveitina. Deildin verður hluti af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, en þar eru nú starfandi yfir 30 slysavarnadeildir um land allt. Við hvetjum alla til að mæta.

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi