Peningagjöf frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Á dögunum fengum við í Hjálparsveit skáta í Kópavogi 200 þúsund króna peningagjöf frá Kiwanisklúbbnum Eldey.

Styrkurinn kemur sér sérstaklega vel núna þegar við erum að leggja lokahönd á framkvæmdirnar við stækkun Björgunarmiðstöðvarinnar sem hafa staðið yfir undanfarin tvö ár.

Við þökkum Kiwanisklúbbnum Eldey kærlega fyrir okkur!

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi