Undirbúningur fyrir flugeldasölu

Nú vinna félagar hörðum höndum að því að koma upp flugeldasölustöðum. Í ár verðum við með 6 búðir sem þarf að koma upp á skömmum tíma.

Opnað verður þann 28. Desember og verður opið fram á gamlársdag.

Hægt er að sjá staðsetningar á flugeldasölustöðum á flugeldasíðunni

Flugeldasölustaður

Deila fréttinni

Nýjustu fréttir

Hjálparsveit skáta í Kópavogi