Starfi sveitarinnar er skipt upp í flokka þar sem hver flokkur hefur ákveðið hlutverk sem tengist markmiðum sveitarinnar, þe. að bjarga mannslífum og verðmætum. Til viðbótar við flokkana eru ýmsar nefndir og ráð sem styðja við það starf sem fer fram í flokkunum.
Flokkur eldri félaga HSSK. Er bakhjarl yngri félaga og miðlar reynslu sinni. Sér um skipulagninu bæði stuttra og langra æfingaferða.
Sér um viðhald á bátum sveitarinnar og mannar áhöfn á bátana.
Sér um bækistöð okkar í aðgerðum
Ber ábyrgð á leitartæknibúnaði sveitarinnar og mannar sérhæfða leitarhópa.
Hópur verðandi félaga sveitarinnar. Nýliðar afla sér þekkingar og reynslu á námskeiðum og æfingum á vegum sveitarinnar.
Sér um rústabjörgunarbúnað sveitarinnar og mannar rústabjörgunarhópa.
Sér um viðhald á vélsleðum sveitarinnar og mannar þá í útköllum sem og öðrum verkefnum.
Sér um viðhald á ökutækjum sveitarinnar og mannar þau í útköllum sem og öðrum verkefnum.
Hópur fólks á aldrinum 16-18 ára sem ekki hefur náð aldri til að taka þátt í nýliðastarfi en tekur þátt í ungliðastarfi sveitarinnar sem er góður undirbúningur fyrir nýliðastarfið.
Sér um sérhæfðan fjallabjörgunarbúnað sveitarinnar og mannar fjallabjörgunarhópa.