F1 rauður: Seglbátur á hvolfi á Skerjafirði

Sveitin var kölluð út á hæsta forgangi vegna tilkynningar um að skúta hafi sést á hvolfi á Skerjafirði. Stefnir kom fljótt á staðinn en þar var enginn skúta, hinsvegar voru þar tveir menn á ferð á slöngubát sem höfðu ekki orðið varir við neina skútu í vanda. Bátar SL og þyrla LHG leituðu af sér allan grun um að nokkur væri þarna í hættu áður en útkallið var afturkallað.

Þetta er annað útkallið í vikunni þar sem brugðist er við út frá tilkynningu frá landi þar sem síðar kemur í ljós að er engin hætta er til staðar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi