Brenna og flugeldasýning verður á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogsdal á gamlárskvöld. Brennan verður á sama stað og síðustu ár austan við Sporthúsið. Dagskrá 31. desember 2018 Kl. 20:30: Kveikt í brennunni Kl. 21:10: Flugeldasýningin hefst Brennuheilræði Skiljum flugeldana eftir heima. Klæðum okkur eftir veðri. Höldum okkur í öruggri fjarlægð frá brennunni. Komum labbandi ef við erum í göngufæri, hvílum bílinn.
Hefst 28. desember, opið 10 - 22 og til kl. 16 á gamlársdag. 5 sölustaðir víðsvegar í Kópavogi. Flugeldasalan er mikilvægasta fjáröflun hjálparsveitarinnar og stendur undir stærstum hluta af kostnaði við rekstur sveitarinnar og kaup á björgunarbúnaði allt árið um kring.
Áramótablað sveitarinnar er komið núþegar eða á leiðinni í öll hús í Kópavogi. Blaðið fjallar um starf sveitarinnar og gefur innsýn inn í hina ýmsu hluta björgunarsveitarstarfsins. Blaðið er einnig aðgengilegt hér í vefútgáfu.
Miðvikudaginn 5. september 2018 kl. 20:00 verður árlegur kynningarfundur sem markar upphafið að nýliðaþjálfun sveitarinnar komandi vetur. Þar getur áhugasamt fólk 18 ára og eldra mætt og fengið kynningu á því hvernig þetta starf fer fram og hvaða þjálfunarferli þarf að ganga í gegnum til að starfa innan sveitarinnar og mæta í útköll á hennar vegum. Daginn eftir (fimmtudaginn 6. …
Ársskýrsla Hjálparsveitar skáta í Kópavogi fyrir árið 2017 er komin út. Í ársskýrslu er stiklað á stóru um starf sveitarinnar og þeirra flokka og nefnda sem innan hennar starfa. Skýrslan er gefin út árlega fyrir aðalfund sveitarinnar sem í ár er haldinn á morgun, föstudaginn 13. apríl.
Áramótablað sveitarinnar er komið núþegar eða á leiðinni í öll hús í Kópavogi. Blaðið fjallar um starf sveitarinnar og gefur innsýn inn í hina ýmsu hluta björgunarsveitarstarfsins.
Flugeldasalan áramótin 2017-2018 hefst 28. desember og stendur fram á Gamlárskvöld. Við verðum á 5 stöðum í Kópavogi í ár. Sölustaðir Bakkabraut 4: Björgunarmiðstöðin við Kópavogshöfn (Stór sölustaður) Dalveg 6-8: Í húsnæði Kraftvéla (Stór sölustaður) Nýbýlavegi 10: Rétt hjá Bónus Nýbýlavegi Versölum 5: Við Salalaug Vallakór 4: Við Krónuna í Kórahverfi Opnunartímar 28. desember 2017: Opið frá kl. 10 - …
Brenna og flugeldasýning verður á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogsdal á gamlárskvöld. Brennan verður á sama stað og síðustu ár austan við Sporthúsið. Dagskrá 31. desember 2017 Kl. 20:30: Kveikt í brennunni Kl. 21:10: Flugeldasýningin hefst Brennuheilræði Skiljum flugeldana eftir heima. Klæðum okkur eftir veðri. Höldum okkur í öruggri fjarlægð frá brennunni. Komum labbandi ef við erum í göngufæri, hvílum bílinn.
Ársskýrsla Hjálparsveitar skáta í Kópavogi fyrir árið 2016 er komin út. Í ársskýrslu er stiklað á stóru um starf sveitarinnar og þeirra flokka og nefnda sem innan hennar starfa. Skýrslan er gefin út árlega fyrir aðalfund sveitarinnar sem í ár er haldinn í dag, föstudaginn 7. apríl. Ársskýrsluna er hægt að opna hér í vefútgáfu (issuu) eða sækja og vista …
Brenna og flugeldasýning verður á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogsdal á gamlárskvöld. Brennan verður á sama stað og síðustu ár austan við Sporthúsið. Dagskrá 31. desember 2016 Kl. 20:30: Kveikt í brennunni Kl. 21:10: Flugeldasýningin hefst Brennuheilræði Skiljum flugeldana eftir heima. Klæðum okkur eftir veðri. Höldum okkur í öruggri fjarlægð frá brennunni. Komum labbandi ef við erum í göngufæri, hvílum bílinn.