Útköll

F1 rauður: Fólk í föstum bílum í Flæðunum við Öskju

F1 gulur: Skúta strandar á Lönguskerjum

Í dag var sveitin kölluð út vegna skútu sem hafði strandað, í fyrstu var tilkynnt um hana við Hafnarfjarðarhöfn en á leið út Skerjafjörðinn kom í ljós að hún hafði strandað á Lönguskerjum í Skerjafirði. Erfitt var að nálgast skútuna þar sem miklar grynningar voru allt í kringum hana en …

F1 rauður: Veikindi á Laugarveginum við Þórsmörk

F3 grænn: Vélavana smábátur við Snarfarahöfn

F1 gulur: Kajakræðari í vandræðum við Leirvogshólma

F1 gulur: Leki að bát við Kársnes

F2 gulur: Leit í Reykjavík

F3 gulur: Óveður á Höfuðborgarsvæðinu

F1 gulur: Leki að bát við Hafnarfjörð

F2 rauður: Leit í Skaftafelli

Hjálparsveit skáta í Kópavogi