Útköll

F1 rauður: Paraglider í sjóinn

Tilkynnt var um að paraglider hefði sést fara í sjóinn. Stærri bátur sveitarinnar, Stefnir var í gæsluverkefni í nauthólsvík og gat því brugðist hratt við. Stuttu síðar fór Sædís, minni bátur sveitarinnar af stað.

F2 gulur: Leit í Breiðholti

Óskað var eftir mannskap til leitar að manni í Breiðholti. Hópur frá sveitinni tók þátt og fannst maðurinn eftir stutta leit.

F1 gulur: Kona fótbrotin í Esju

Óskað var eftir um 9 leytið. Kona hafði fótbrotnað og þurfti að koma henni niður. Undanfarar fóru úr húsi. Hún var sótt með þyrlu.

F2 gulur: Slys í Esju

Ökklabrotinn maður í Esju. Tveir voru farnir úr húsi fljótlega og fjórir mættu í bækistöð.

Hjálparsveit skáta í Kópavogi