F2 gulur: Leit að 8 ára stúlku
Þrettán manns mættu í hús og voru á leið á staðinn þegar barnið fannst.
Þrettán manns mættu í hús og voru á leið á staðinn þegar barnið fannst.
Óskað var eftir undanförum í þyrlu. 10 manns tóku þátt í útkallinu en fljótlega var aðstoðin afturkölluð.
Hssk hafði nýlokið fjölmennum sveitarfundi og var að byrja viðbragðsæfingu þegar útkallið kom. Fjórir hópar mættu í útkallið sem stóð til kl. 2:00 um nóttina.
Sveitin var kölluð út að leita að bát sem hafði sent neyðarkall. Kópur Stefnir og Kópur slöngubátur taka þátt í leitinni að bátnum.
Ekki náðist samband við bát. Útkallið var afturkallað skömmu síðar eftir að samband náðist við bátinn.
Bílar og snjósleðar frá HSSK voru í Tindfjöllum og fóru beint í útkallið.
Áframhaldandi leit að manni við Kjalarnes.
Leit að manni á Kjalarnesi.
Sveitin var kölluð út vegna 30 tonna báts í Kópavogshöfn sem hafði losnað frá bryggju og slóst upp í hafnargarðinn. 11 manns frá HSSK mættu í þetta úkall og leystu þetta verkefni á báti sveitarinnar, Stefni.
Bátur sveitarinnar, Stefnir var sjósettur en búið var að bjarga manninum áður en báturinn lagði af stað.