F2 gulur: Maður strandaglópur í Gróttu
Bátur sveitarinnar, Stefnir var sjósettur en búið var að bjarga manninum áður en báturinn lagði af stað.
Bátur sveitarinnar, Stefnir var sjósettur en búið var að bjarga manninum áður en báturinn lagði af stað.
Óskað var eftir leitarmönnum eftir að tilkynnt hafði verið um bíl sem hafði farið út af Óseyrarbrú. HSSK sendi einn þriggja manna hóp á staðinn.
Tilkynnt var um þrjár manneskjur sem fallið höfðu í sprungu við gönugleiðina að Þríhnúkagíg. Tveir voru fluttir slasaðir með þyrlu á slysadeild. Félagar HSSK brugðust hratt og örugglega við útkallinu.
Leit var haldið áfram á vestfjörðum að manni sem ekki hafði spurst til. HSSK sendi hópa á staðinn.
Óskað var eftir undanförum í þyrlu.
Útkallið barst um nótt og tilkynning um að konan hefði fundist barst 25 mínútum síðar.
Leit að manni við Grensás.
Göngumaður lenti í hættu þegar flæða fór þegar hann var á göngu á eiði við Gróttu. Björgunarsveitir og Slökkvilið voru kölluð til. Bátur sveitarinnar fór úr húsi en annar bátur var á undan og náði að bjarga manninum.
Óskað var eftir undanförum til leitar og fór hópur frá sveitinni úr húsi. Ferðamennirnir fundust hinsvegar fljótlega og var því bílnum snúið við.